Kvistir

Íslenskt hrossaræktarbú

Ómur frá Kvistum

,,Landsmótssigurvegari og með 1. verðlaun fyrir afkvæmi"

/

Hrossaræktarbúið Kvistir

Kvistir er hrossaræktarbú á Suðurlandi, um 6 km frá Hellu. Hér hafa verið ræktuð hross frá því seint á síðustu öld og hafa nokkrir gæðingar sprottið fram á sjónarsviðið og staðið í fremstu röð í keppni, á kynbótabrautinni og í ræktunarstarfi. Hér fæðast um 10-12 folöld á ári nánast allt undan 1. verðlauna hryssum og ár hvert eru notaðir stóðhestar sem við trúum að muni gefa okkur eftirtektarverð hross.

Hestar til sölu

Ert þú að leita þér að draumahestinum? Hér á Kvistum eru til sölu spennandi og vel ættuð hross - allt frá veturgömlum tryppum, flottum reið- og ferðahestum sem og efnilegum keppnishestum. Hér er tekið vel á móti öllum sem vilja koma og fá að skoða eða prófa í leit sinni að rétta hestinum - ekki hika við að hafa samband og við tökum vel á móti þér!

Speki

,,Það er ekki spurning um að ná sem mestu útúr hestinum, heldur að hesturinn nái að laða það besta út úr okkur."

Benedikt Líndal

Til sölu

Afkvæmi Óms
Sýnd afkvæmi
1. verðlaun
Landsmótstittlar
Fyrstuverðlaun fyrir afkvæmi

Fréttir

Image

Söluhross

Verið er að vinna í því að bæta inn söluhrossum inn á heimasíðuna. Listinn er ekki tæmandi og má alltaf hafa samband til að forvitnast eftir því sem þú leitar það.

Image

Ómur frá Kvistum sumarið 2017

Ómur verður á Kvistum í allt sumar! Húsnotkun þangað til um miðjan júní. 15% aflsáttur fyrir fengnar 1. verðlauna merar! Pantanir hjá Sigvalda í síma 847-0809 eða á kvistir@kvistir.is.....

Image

ENGLISH: Ómur frá Kvistum

ARE YOU BREEDING IN ICELAND?Ó Our amazing 1. price stallion will serve mares here at Kvistir all summer. Price 240.000kr ISK - 15% discount for 1. price pregnant mares ! That is 204.000kr ISK. For more information contact ...

Image

Kvistir með lið í nýrri Suðurlandsdeild

Við hér á Kvistum teflum fram liði í nýrri deild hér á Suðurlandi í samstarfi við hestavöruverslunina Lífland.

#Kvistir á Instagram