Ketill frá Kvistum

Ketill fór 4 vetra í mjög glæsilegan dóm sem klárhestur - sýndur af Þórði Þorgeirssyni. Hlaut hann 5 níur fyrir hæfileika og var útkoman 8.22 í aðaleinkunn. Hann hefur einnig tekið þátt í keppni og verið í úrslitum á stórmótum eins og Íslandsmótum, Reykjavíkurmeistaramótum og svo varð hann Suðurlandsmeistari í fjórgangi 2013 með Ragnhildi Haraldsdóttur. 

IS númer: IS2005181964

Sköpulag

Höfuð 8
Háls/herðar/bógar 8.5
Bak og lend 8.5
Samræmi 8.5
Fótagerð 7.5
Réttleiki 7.5
Hófar 8.5
Prúðleiki 8
Sköpulag 8.22

Kostir

Tölt 8.5
Brokk 9
Skeið 5
Stökk 8.5
Vilji og geðslag 9
Fegurð í reið 9
Fet 8
Hæfileikar 8.21
Hægt tölt 9
Hægt stökk 9
Aðaleinkunn : 8.22
}