Kanslari frá Kvistum - SOLD

Seldur

Kanslari er 6 vetra geldingur, stór og fallegur og einstaklega ljúfur. Kanslari er æðislegur reiðhestur, þægur en kannski enn of ungur fyrir byrjendur. Hann er hreingengur á tölti og mjúkur ásetu á brokki. Hann er með fínan skilning fyrir fimiæfingum og hentar ýmist í hestaferðir, útreiðar og jafnvel í knapamerkin. 

//

Kanslari is a 6 year old gelding, really beautiful with nice temperament. He is perfect for pleasure riding, with nice tölt and good willingness. 

IS númer: IS2012181963
}