Frökk frá Kvistum - SOLD

Seldur

Frökk er 5 vetra 1. verðlauna hryssa. Hún gæti hentað sem framtíðar keppnishross eða sem ræktunarhryssa. Hún er með góðar ættir á bak við sig. Móðir hennar hefur gefið sex 1. verðlauna afkvæmi - m.a. Fannar frá Kvistum sem hefur hlotið 8.93 fyrir kosti og keppt í A úrslitum á Heimsmeistaramótinu 2017 í fimmgangi. 

//

Frökk is a 5 years old 1. prize mare. She is a future competition horse or as a breeding mare. She has amazing bloodlines, daughter of Frigg frá Heiði who has given six 1. prize offsprings such as Fannar frá Kvistum who received 8.93 for ridden abilities and has been competing in Germany with great success - like in World Championship 2017 with her rider Jana Köthe. It is possible to get Frökk pregnant by our honorary price stallion - Ómur fra Kvistum!

Great opportunity!

IS númer: IS2013281960

Sköpulag

Höfuð 6.5
Háls/herðar/bógar 8
Bak og lend 7
Samræmi 8
Fótagerð 8
Réttleiki 7.5
Hófar 8
Prúðleiki 7
Sköpulag 7.74

Kostir

Tölt 9
Brokk 8.5
Skeið 7.5
Stökk 8
Vilji og geðslag 8.5
Fegurð í reið 8.5
Fet 7.5
Hæfileikar 8.35
Hægt tölt 8.5
Hægt stökk 8
Aðaleinkunn : 8.11
}