Sædís frá Kvistum

Sædís er 5 vetra gömul hryssa með 7.96 í aðaleinkunn. Sædís er fyrsta afkvæmi glæsihryssunnar Skímu frá Kvistum. Sædís er viljug alhliða hryssa sem á framtíðina fyrir sér. Töltið er hennar aðall og mun hún með meiri þjálfun henta í töltkeppni og jafnvel í slaktaumatölt einnig. 

//

Sædís is 5 year old mare. She is the first offspring after our famous mare Skíma frá Kvistum and our Honorary price stallion, Ómur frá Kvistum. The tölt is her best and she will be with more training suitable for both T1 and T2. 

IS númer: IS2013281968

Sköpulag

Höfuð 8
Háls/herðar/bógar 8
Bak og lend 9
Samræmi 8
Fótagerð 7.5
Réttleiki 7.5
Hófar 8
Prúðleiki 7.5
Sköpulag 7.94

Kostir

Tölt 8.5
Brokk 7.5
Skeið 7
Stökk 8.5
Vilji og geðslag 8.5
Fegurð í reið 8
Fet 7.5
Hæfileikar 7.98
Hægt tölt 8
Hægt stökk 8
Aðaleinkunn : 7.96
}