Jórunn frá Árbæ

Jórunn er vel ættuð 1. verðlauna klárhryssa. Hún hefur verið í ræktun í nokkur ár og gefið stór og falleg klárhross, með fín gangskil og gott tölt. Hún er nú fylfull við Ómi frá Kvistum og fylgir það fyl sölunni. 

//

Jórunn is a 1. price mare with interesting pedigree. She has been in breeding for several years and are her offspring tall and beautiful, with clear gates and very good tölt. She is now pregnant with Ómur frá Kvistum and will that be included. 

IS númer: IS2003286931

Sköpulag

Höfuð 8
Háls/herðar/bógar 8.5
Bak og lend 8.5
Samræmi 8.5
Fótagerð 8
Réttleiki 7.5
Hófar 8.5
Prúðleiki 7.5
Sköpulag 8.28

Kostir

Tölt 9
Brokk 8.5
Skeið 5
Stökk 8.5
Vilji og geðslag 8.5
Fegurð í reið 9
Fet 6.5
Hæfileikar 8.13
Hægt tölt 8
Hægt stökk 8.5
Aðaleinkunn : 8.19
IS númer Nafn Kostir Sköpulag Aðaleinkunn Kynbótamat Keppni
IS2010181960 Jarl frá Kvistum Ómur frá Kvistum 116
IS2011281964 Júlía frá Kvistum Ómur frá Kvistum 116
IS2012181962 Gyllir frá Kvistum Glymur frá Flekkudal 115
IS2013181961 Krummi frá Kvistum Krákur frá Blesastöðum 1A 112
IS2014281960 Jónína frá Kvistum Krákur frá Blesastöðum 1A 112
IS2015281963 Jódís frá Kvistum Ómur frá Kvistum 116
IS2016181962 Jór frá Kvistum Konsert frá Korpu
}